|
|
...Ekki reyna að mótmæla eftirfarandi:
laugardagur, febrúar 28, 2004
hvar í hlandbölvuðu helvíti er ég?
Ég ætla að taka æðiskast!
Jæja, búinn að breyta um útlit á síðunni á kostnað séríslensku stafanna í fyrri færslum mínum... ég er að vinna hægt og hægt að því að laga þetta. Helvítis helvíti.
Úr mér er allur móður. Eftir árshátíðina hef ég verið eins og skata hérna heima hjá mér... hef ekki haldið partý síðustu tvær helgar og ætla mér ekki að halda þessa helgi. Ég hef heldur ekkert djammað... =( og mig langar bara alls ekkert til þess.
Annars ætla ég að hringja í svíann og Dag Snjó og tékka hvort að þeir nenni að horfa á Predator II í kveld ásamt góðum vini okkar, bjór.
Annars er ég fokkings farinn, bless.
þriðjudagur, febrúar 24, 2004
Fúsi Kaktus Lést að heimili sínu, Tjarnargötu 28 einhverja helgina. Minningarathöfn mun fara fram í innflutningspartýi Fífils Bonzai trés. Blóm eru afþökkuð.
Fúsi var ætíð mjög hógvær kaktus, en lét þó aldrei troða sér um tær. Hann sat bara þarna á kommóðunni úti í horni í partýum og horfði á mannskarann skemmta sér. Hann drakk bara bjór, vodka og einstaka sinnum kók eða kristal sem hafði verið skilinn eftir niðri í kjallaranum og unni sér vel við það. Fúsi var þó ekki svo aðgerðalaus að hann léti nokkurn mann bara taka sig og fleygja sér um, heldur stakk hann viðkomandi ælega, hann elsku Fúsi.
Ævi Fúsa er margslungin. Hann fæddist heima hjá Guðnýju Mörtu, æskuvinkonu Vigdísar Evu, systur minnar. Þaðan var hann gefinn sem lítill græðlingur og honum veitt nýtt heimili, heima hjá okkur. Fúsi átti erfitt uppdráttar fyrstu ár ævi sinnar og náði seint yfir 2 sentimetrana. Þegar hann var svo fluttur úr herbergi systur minnar tók hann allt í einu við sér og óx upp í tæpan hálfan meter á engum tíma. Uni hann sér vel á því tímabili. Þegar kjallarinn góði kom til sögunnar fluttist hann Þangað niður og fljótt fór að bera á alkóhólisma hjá honum sem hann náði sér aldrei af, en einnig tók hann annað vaxtarstökk og var byrjaður að nálgast meterinn þegar Móa myrti hann með hárinu á sér, með köldu blóði. Fúsi lifði þó spennandi lífi í góðra vina hópi og er óhætt að segja að hér hafi einn lífsreyndasti kaktus sögunnar verið til staðar.
Mig langar að ljúka þessari minningargrein í eilitlu ljóðii sem ég samdi um hann Fúsa minn.
Ó, Fúsi kaktus
Nú ertu dauður
Með allt það áfengi sem þú vilt
og allar þær kaktusapíur sem þú girnist
Nú ertu hjá Guði
Bless, Fúsi minn
Ég hef verið að lesa mér aðeins til um þessi Bonzai tré og verð að segja að ég er orðinn svolítið hræddur við að kaupa mér eitt svoleiðis.. Þessu er lýst eins og einhverri vtirænni veru með tilfinningar og ef ég drepi það, þá muni ég fá að dúsa í hreinsunareldinum í nokkurhundruð ár til viðbótar. Ég ætla engu að síður að kaupa Bonzai tréð mitt góða og skíra það Fífil. Það fær að vera úti í garði og kynnast hinum plöntunum en þegar innflutningspartýið verður, þá mun ég hafa það inni og hann Fífill fær að detta í það með okkur.
Ég ætla að skrifa minningargrein um kjallarakaktusinn Fúsa
mánudagur, febrúar 23, 2004
Jæja, þá er maður búinn að fara til hálfsystur sinnar sem er ólétt. Ég horfði á svarthvÃta Pulp Fiction þar með frönskum texta. Það var magnað. Næst verður það svarthvÃt American Beauty með frönsku tali, ójá.
Hún sagði mér að þessi Bonzai tré væru bara einhverjir bölvaðir aumingjar! Hún keypti sér vÃst eitt og það drapst vÃst bara... ég ætla að tékka á þessu
...og ég fann það! hér er að finna allt um þessi yndislegu fokkings tré.
Það er ákveðið, ég ætla að kaupa bonzai tré og flytja það niður à kjallara þar sem kaktusinn Fúsi var myrtur af hárinu hennar Móu. Hann Jónatan, sá endemis ljúflingur, stakk upp á grÃðarfÃnu nafni handa Bonzai trénu og verður honum à verðlaun boðið à innflutningspartý sem verður haldið trénu til heiðurs.
Bonzai tréð mun heita...... F�FILL
Núna er verið að þrýsta á mig að gera einhvern dauðans lista yfir 100 hluti um mig. Ég ætla að gera hann.
1. Ég heiti Guðmundur Páll LÃndal
2. Ég bý við tjörnina og elska endur
3. Ég geri þennan lista nauðugur
4. Ég er að fara að kaupa Bonzai tré sem heitir FÃfill
5. Vinahópurinn minn samanstendur af tölvunörda, svÃa, rokkara og Hörundi Stressmann
6. Ég á kjallara
7. Ég held oft partý à þessum kjallara
8. Kannski of oft
9. Ég mun halda innflutningspartý handa honum FÃfli þar
10. Ég er à MR
11. Ég sökka à stærðfræði
12. Ég á kærustu sem heitir LÃsa
13. Hún býr à Hafnarfirði
14. Hún á tvo hunda og elskar þá meira en mig
15. Ég hef gert óteljandi ólöglega hluti
16. Ég á systur sem heitir VigdÃs Eva LÃndal
17. Hún á það til að vera doldið létt marineruð
18. Við börðumst einusinni með tannburstum dags daglega
19. Við gerum það ekki lengur
20. Dyravörðurinn á Dillons hatar mig
21. LÃka dyravörðurinn á Vegamótum
22. Ég er ekki 20 ára
23. Ég er að verða 18 ára
24. Ég er ekki enn kominn með bÃlpróf vegna þess að ég er latur
25. Ég elska gulrótarkökur
26. Ég fæ mér alltaf svoleiðis à hádegishléum
27. Kjallarakaktusinn Fúsi var myrtur af hárinu hennar Móu
28. Mér dettur ekkert à hug
29. Ég æfði einusinni fimleika
30. Ég sökkaði þar
31. Ég á aldrei pening
32. Ég vann einusinni við fornleifauppgröft og fékk versta kaup ævi minnar þar
33. Ég vann einusinni hjá póstinum og fékk geðveikt gott kaup þar við erfiða vinnu
34. Ég vann einusinni à Bónus sem er leiðinlegasta, ömurlegasta oh hörmulegasta starf plánetunnar
35. Ég hefði frekar viljað vinna við að plokka kynfærahár af Möggu Massa à allt sumar
36. Þetta var sick komment
37. Besti vinur minn var Móa
38. Við erum ekki svo góðir vinir lengur
39. Ég á engan "besta vin" núna
40. Bara vinahóp sem ég elska skilyrðislaust
41. Ég fékk mér subway à dag
42. Rokkaravinur minn heitir einmitt Dagur
43. Ég sá hann ekkert à Dag
44. Hann er alltaf à leðri
45. Stundum er ég hræddur við hann
46. Ég gerði nýlega uppgötvun varðandi japönsk epli
47. Kók bragðast viðbjóðslega eftir að maður hefur borðað þau
48. Ekki borða Japönsk epli
49. Þau eru samt góð
50. Öll skyldmenni mÃn heita Guðmundur
51. Þar á meðal ég
52. Pabbi minn heitir Björn LÃndal
53. Mamma mÃn heitir Sólveig
54. Ég elska ættarnafnið mitt
55. LÃndal
56. Ég hrundi niður stigann à Kösu Christi um daginn
57. Allir hafa dottið à stigum à MR
58. Þar á meðal systir mÃn
59. Dagur kallar mig Guðbrund
60. Ég kalla Dag Þvag
61. Dagur getur stundum verið Þvag
62. Ég lærði nýja sögn um daginn
63. Þá var ég á "Along came polly"
64. Þessi sögn er "Að Krumpa"
65. Ef þú ætlar að prumpa og það kemur lÃtill kúkur óvart með
66. Þá varstu að krumpa
67. Margir krunka sér lÃka
68. Það er ógeðslegt
69. Ég ætla à lögfræði à Háskólanum
70. Háskóla �slands
71. Allir à ættinni eru lögfræðingar
72. Nei, ég er ekki að þessu til þess að viðhalda ættarhefðinni
73. Ég hef einfaldlega áhuga á lögfræði
74. Ég á 3 hálfsystkin og eitt al
75. Önnur hálfsystirin á son sem er 3 mánuðum yngri en ég
76. Það er furðulegt
77. Þau eru öll à einhverju fyrirtæki
78. En eru menntuð à eitthvað allt annað
79. Þau eru öll skrýtin
80. Ég er oft að lesa fyrir bekkinn
81. Það er mér að kenna að ég og Móa erum ekki svo góðir vinir lengur
82. Tölvan hérna heima sökkar
83. Ég er hættur að tala um stjórnmál
84. Þau sökka
85. Nú er ég à vandræðum með að komast til hálfsystur minnar að horfa á franska mynd
86. Ekki spyrja afhverju
87. Pabbi er alltaf að reka á eftir mér.
88. Ég er búinn að borða
89. og á að vera að gera ritgerð um hann Þór blessunina à Snorra-Eddu
90. framtidin.mr.is er menningarleg
91. Stundum kemur mÃn eigin uppfinningasemi mér á óvart
92. Mig dreymdi à nótt að ég hefði yfirnáttúrulega krafta
93. Það var gaman
94. Ég elska lÃffræðikennarann minn, Örnu
95. Hún hleypti okkur út 20 min fyrr à dag
96. Þetta er alveg að koma
97. Ég er að æfa mig á rafmagnsgÃtar
98. Ég sökka enn á honum
99. LÃsu, kærustunni minni, finnst það óstjórnlega sexý
100. Ég er búinn að skrifa 100 hluti sem örugglega enginn mun lesa.
fokktakk, bæ
|
|
|