|  |  | 
...Ekki reyna að mótmæla eftirfarandi:
  
 sunnudagur, júlí 04, 2004
 
 Hvað hef ég gert til þess að vera þessarar gæfu aðnjótandi? Það hlýtur einhverjum að líka við mig.
 Ég á frábærustustu kærustu í heimi, góða vini, náði prófunum, er með góða vinnu, engar áhyggjur, er hálfnakinn núna og gæti hámað í mig súkkulaðikökur til eilífðarnóns.
 Öfundið mig, hjelvítin ykkar, öfundið mig.
 
 
 |  |  |